Í framhaldi af rannsóknarniðurstöðum síðasta fimmtudags vil ég enn fremur leggja til að sá sem vann
samkeppni sölubarna hjá Pressunni vorið 1993 og var duglegastur að dreifa sneplinum verði heiðraður fyrir ómetanlegt framlag sitt til íslenskrar menningar.