miðvikudagur, 1. desember 2004

Þetta er alveg hreint ótrúleg speki! Maðurinn hefur greinilega lesið landafræðina sína í skóla, getur barasta talið upp öll löndið í kringum Úkraínu. Veit meira að segja heilmikið um þau. Meira af þessu.

mánudagur, 29. nóvember 2004

Fann þessa brillíant síðu, Joe Chemo:
A Camel Who Wishes He'd Never Smoked
. Mæli sérstaklega með „tóbaks-greindarvísitöluprófinu“.

Það þyrfti að þýða þessa síðu yfir á íslensku fyrir grunnskólanemendur, a.m.k. láta krakka í efstu bekkjum grunnskóla lesa hana í enskutímum.