laugardagur, 22. maí 2004

Chomsky er alltaf góður. Í viðtali við BBC segir hann að væri George Bush dæmdur eftir þeim reglum sem viðhafðar voru við Nürnbergréttarhöldin yrði hann hengdur. Það sama ætti reyndar við alla forseta Bandaríkjanna eftir síðari heimsstyrjöldina.