fimmtudagur, 5. maí 2005

Ég er hér og þú ert þar
og sjónvarpsbláminn alls staðar

En þú ert þar og ég er hér
og mig langar til að segja þér

að öllum hinum er sama