þriðjudagur, 30. ágúst 2005

Mér finnst gaman að vera einrænn. Einrænn og alvarlegur, það er vinnugríman mín. Og með því að halda auk þess inni möguleikanum á brosi, eða jafnvel hlátri annað slagið, þá taka allir mark á manni.