Hlutir, sem ég ætlaði að framkvæma hérna í Danmörku, en hef ekki enn og mun að öllum líkindum ekki ná fyrir 16. febrúar:
» Flytja inn á Íslendinganýlendu við DTU
» Kaupa og reykja hass í Kristjaníu *
» Gefa sæði í danskan sæðisbanka **
» Spila Ølspillet
* Huggulegur staður, skil vel fólk sem vill búa þar án þess að stjórnvöld valti yfir staðinn í nafni normaliseringar og reisi þar steinsteypublokkir í massavís.
** Sé samt dálítið eftir því að hafa ekki látið verða af því um leið og ég kom út þegar ég sé greiðslurnar sem sæðisgjafar fá (hér eða hér)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)