fimmtudagur, 3. júlí 2003
Keypti mér langloku áðan. Ætlaði að kaupa Júmbó með grænmeti, skinku og sinnepsósu en klúðraði því og keypti óvart peppó. Málið er að það er ekki hægt að borða peppó heima hjá sér. Annað hvort fer ég með hana niður í Halla á morgun og fæ að hita hana hjá Möggu eða ég neyðist til að henda henni. Að borða peppó annars staðar en í Hallanum eða nágrenni hans er ekki til í dæminu.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)