fimmtudagur, 20. október 2005

Núna líður mér svolítið eins og Atla, þegar hann sagði mér e-n tímann fyrir löngu hversu dapur hann væri yfir árekstrinum á milli tveggja hugðarefna sinna, Þjóðverja og gyðinga.