Íbúðin lítur út eins og eftir loftárás. Skóladraslið vel dreift um herbergið, opnar töskur hér og þar með hvers kyns drasli flæðandi upp úr, þvottur út um allt inni á klósetti, bækur, blöð og enn meiri þvottur inni í stofu. Eldhúsið er eiginlega eina herbergið sem lítur sæmilega út. Samt er útlitið þar ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Þá er það spurningin, nenni ég að gera e-ð í þessu? Nei.
En ætla ég að gera e-ð í þessu? Úff, já ...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)