mánudagur, 13. september 2004

Ef ég hefði fengið milljón fyrir hvert ruslpóstskeyti sem hefur komið á MR-póstfangið mitt væri ég örugglega milljónamæringur í dag, þetta er ekki nokkur hemja.